Sala á jólatrjám er hafin
Sala jólatrjáa hefst um helgina 5. og 6. desember hjá Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Einnig er hægt að kaupa skreytingar á leiði, hurðakransa, greinar, eldivið og sitthvað fleira. Öllum sem kaupa jólatré hjá félaginu boðið upp á heitt súkkulaði og meðlæti. Félagsmenn annast söluna í sjálfboðavinnu eins og undanfarin ár. Af þessu tilefni er áhugavert að rifja upp frétt sem birtist…
Details