Vetrarfuglatalning 2016
Laugardaginn 16. janúar töldu Hannes Þór Hafsteinsson, Einar Þorleifsson og Steinar Björgvinsson fugla á svæði því sem nefnt er "Hafnarfjörður austan Reykjanesbrautar". Talningar sem þessi hafa farið fram í áratugi á landinu og heldur Náttúrufræðistofnun Íslands utan um gögnin sem fást og skipuleggur vetrarfuglatalningu ár hvert. Umrætt svæði hefur verið talið í um 15…
Details