Ræða formanns á aðalfundi 21. mars 2013
Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, 21. mars 2013. Fundarstjóri – Góðir félagar og gestir! Samkvæmt venju vil ég byrja á að minnast látinna félaga. Frá síðasta aðalfundi félagsins sem haldinn var í mars á síðasta ári, hafa 9 félagsmenn fallið frá. Þessir ágætu félagar okkar hétu: Egill Strange, Haraldur Sigurðsson, Reynir Jóhannsson, Tryggvi Sigurgeirsson Á síðasta ári…
Details