Gengið um Setbergshverfið
Gengið um Setbergshverfið. Mæting við Setbergsskóla kl. 10.00. Gengið verður um hverfið og hugað að garðagróðri. Hvert er hæðsta tré hverfisins?
Gengið um Setbergshverfið. Mæting við Setbergsskóla kl. 10.00. Gengið verður um hverfið og hugað að garðagróðri. Hvert er hæðsta tré hverfisins?
Laugardaginn kemur 18. október stendur félagið fyrir göngu um Setbergshverfið í Hafnarfirði. Hugað verður að trjágróðri í hverfinu. Hvert er hæsta tréð? Lagt af stað frá Setbergsskóla Hlíðarbergi 2 kl. 10.00. Gangan tekur um tvær klukkustundir. Allir velkomnir. Stjórn og starfsfólk Nánari upplýsingar: Hugað verður að trjágróðri í hverfinu, en þar eru nokkur tré frá…
DetailsNýverið heimsóttu nemendur Landgræðsluskóla Sameinuðu Þjóðanna félagið heim ásamt umsjónaraðilum námsins. Landgræðsluskóli SÞ er staðsettur hérlendis og eru bækistöðvar hans í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti. Nemendur eru hér í 6 mánuði í senn við bóklegt og verklegt nám í landgræðslu- og vistheimtarfræðum. Um er að ræða nemendur sem hafa fyrir menntun og starfa á…
DetailsRúmlega 30 manns mættu í kvöldgöngu félagsins og Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar. Anna Borg Harðardóttir formaður Krabbameinsfélags Hfj. ávarpaði gesti. Sr. Jón Helgi Þórarinsson flutti hugvekju í Værðarlundi og Jóhann Guðni Reynisson flutti nokkur frumort ljóð í tilefni dagsins. Steinar Björgvinsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélagsins var leiðsögumaður í gegnum skóginn. Í lokin var boðið upp á heitt súkkulaði og…
Details