Opið mánudaginn 13. ágúst
Það er enn hægt að gróðursetja! Opið mánudaginn 13. ágúst 2018 frá kl. 09.00 – 17.00. Mikið úrval af alls kyns trjám og runnum í pottum. Rósir, kvistir, sígrænt, runnamurur, sýrenur, sópar, reynitegundir, hlynir, berjarunnar, þekjandi tegundir og margt fleira. 20% afsláttur til félaga í skógræktarfélögum og til félaga í Garðyrkjufélagi Íslands. Erum við Kaldárselsveg…
Details