Svokallaður „sjálfboðaliðadagur“
Svokallaður „sjálfboðaliðadagur“. Gróðursett verður í Vatnshlíð í minngarlund um hjónin Hjálmar R. Bárðarson og Else S.Bárðarson. Mæting í Vatnshlíð norðan Hvaleyrarvatns kl. 10.00.
Svokallaður „sjálfboðaliðadagur“. Gróðursett verður í Vatnshlíð í minngarlund um hjónin Hjálmar R. Bárðarson og Else S.Bárðarson. Mæting í Vatnshlíð norðan Hvaleyrarvatns kl. 10.00.
Gróðursetningardagur í Vatnshlíð Laugardaginn 13. september kl. 10:00 stendur Skógræktarfélag Hafnarfjarðar fyrir árlegum Sjálfboðaliðadegi þar sem áhersla er lögð á gróðursetningu fjölbreyttra trjátegunda. Allir sem hafa áhuga á að taka þátt í að hjálpa til við að gróðursetja nokkrar tráplöntur og græða landið eru velkomir. Staðsetningin er í miðri Vatnshlíð norðan við Hvaleyrarvatn. Þeir sem…
DetailsNýverið fór hluti stjórnar og starfsmanna félagsins ásamt fleirum í vettvangsferð í skóginn í Undirhlíðum. Gengið var um Kúadal og upp Kýrskarð og yfir í Skólalund (Litli-skógarhvammur). Skógurinn í Undirhlíðum hefur vaxið mikið og er víða þörf á grisjun. Skógræktarfélag Hfj. hefur fengið vilyrði um styrk af hálfu Landgræðslusjóðs til grisjunar í Undirhlíðaskógi. Skógrækt hófst…
DetailsGróðrarstöðin Þöll er opin fimmtudaginn 14. ágúst frá kl. 09.00 – 17.00. LOKAÐ föstudag – sunnudags. Opnum aftur mánudaginn 18. ágúst kl. 09.00. Síminn er 555-6455, 894-1268 (Steinar) og 849-6846 (Árni). Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið skoghf@simnet.is