Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar laugardaginn 18. ágúst
Hjálmarslundur í Vatnshlíð (í hlíðinni norður af Hvaleyrarvatni) – kl. 14.00 1. Ávarp: Jónatan Garðarsson formaður Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. 2. Ávarp: Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar 3. Helgistund í umsjón séra Gunnþórs Ingasonar. 4. Ávarp: Guðbrandur Brynjúlfsson formaður Landgræðslusjóðs. 5. Afjúpun minnisvarða um Hjálmar R. Bárðarson og Else S. Bárðarson. 6. Ganga með Jónatani Garðarssyni um Höfðaskóg að bækistöðvum Skógræktarfélags Hafnarfjarðar…
Details