Félagsskírteini
Félagsskírteini fyrir árið 2017 voru send út í síðasta mánuði (mars) ásamt aðalfundarboði. Þeir félagar sem ekki hafa greitt tvö ár í röð fengu ekki sent félagsskírteini. Skírteini viðkomandi verður sent um leið og greiðsla berst en kröfur vegna árgjalds 2016 voru stofnaðar í heimabanka í fyrra-haust. Eitthvað af póstinum sem innihélt félagsskírteini og aðalfundarboð…
Details