Vel mætt á aðalfund
Um 45 manns mættu á aðalfund félagsins fimmtudagskvöldið 27. mars síðastliðinn kl. 20.00 í Hafnarborg við Strandgötu. Árni Þórólfsson, Ingvar Viktorsson og Sigurður Einarsson voru endurkjörnir í stjórn félagsins. Fundurinn samþykkti tillögu stjórnar að árgjald félagsins verði kr. 2.000,-. Að loknum aðalfundarstörfum og kaffihléi flutti Björn Traustason sérfræðingur í landfræðilegum upplýsingakerfum erindi um kortlagningu skóglenda í…
Details