Dagskrá sumarsins
Dagskrá 2014 · Fimmtudagur 27. mars: Aðalfundur félagsins verður haldinn í Hafnarborg, Strandgötu 34 kl. 20.00. · Laugardagur 26. apríl: Skyggnst í skóginn. Í tilefni Bjartra daga verður gengið kl. 14:00 um Höfðaskóg og yfir í skóginn í Selhöfða. Þar hefur mikið starf hefur verið unnið í grisjun að undaförnu. Skógurinn í Selhöfða var gróðursettur snemma á…
Details