Ræða framkvæmdastjóra SH árið 2012
Fundarstjóri, kæru félagar og vinir Eftir tiltölulega mildan vetur voraði seint og illa. Var því gróður seinni ferðinni en oft áður. Segja má að ekki hafi farið að hlýna að ráði fyrr en í lok júní. Eftir það var sumarið all hlýtt. Þrátt fyrir þetta bar lítið á kali og trjávöxtur var almennt góður á…
Details