Félagsskírteini 2021 – 2022
Á næstu dögum verða ný félagsskírteini send út til gildra félaga. 11 fyrirtæki í græna geiranum veita félögum milli 10 – 15% afslátt af plöntum og garðyrkjuvörum gegn framvísun félagsskírteinis. Þeir sem enn eiga eftir að greiða árgjald síðastliðins árs eru hvattir til að ganga frá greiðslu en kröfur voru stofnaðar í heimabanka síðastliðið haust.…
Details