Fuglaskoðun fellur niður
Fuglaskoðun félagsins sem vera áttu núna á laugardaginn 25. apríl hefur verið aflýst. En við hvetjum ykkur til að skoða fugla engu að síður. Margar tegundir fugla hafa sést í Höfðaskógi, við Hvaleyarvatn og nágrenni í gegnum tíðina. Sumar mjög sjaldgæfar eins og brjósttittlingur, brúnheiðir og rindilþvari. Margir fuglaljósmyndarar hafa komið í Þöll og tekið…
Details