Fundargerð stjórnar 19. febrúar 2025
Fundargerð stjórnar Skógræktarfélags Hafnarfjarðar haldinn í Selinu þann 19. febrúar 2025, kl 17.30 Mætt: Sigurður Einarsson, Árni Þórólfsson, Hallgrímur Jónasson (ritari), Ingvar Viktorsson, Jónatan Garðarsson, Gyða Hauksdóttir, ásamt Steinari Björgvinssyni framkvæmdastjóra. 1. Stöðuyfirlit frá framkvæmdarstjóra Sala á jólatrjám fyrir Jólin 2024. Árni Þórólfsson hefur tekið saman gott yfirlit. Alls voru seld 740 tré, lang mest…