Dagskrá 2023
Fimmtudagur 23. mars Aðalfundur kl. 20 – 21.45 Haldinn í Hafnarborg, Strandgötu 34, Hfj. Eftir venjuleg aðalfundarstörf og kaffihlé flytur Brynja Hrafnkelsdóttir skordýrafræðingar hjá Skógræktinni erindi sem hún nefnir „Helstu skaðvaldar á trjágróðri og varnir gegn þeim“ Laugardagur 22. apríl Fuglaskoðun kl. 11.00 – 13.00 Lagt af stað frá Þöll v. Kaldárselsveg. Laugardagur 24. júní…
Details