Sjálfboðaliðadagur sunnudaginn 20. sept.
Sunnudaginn 20. september 2020 ætlum við að gróðursetja í Hamranesi milli kl. 11.00 – 13.00. Við hittumst á móts við Hamranesflugvöll við Hvaleyrarvatnsveg. Þar í hlíðum jarðvegstippsins ætlum við að gróðursetja eins og í fyrra. Plöntur og verkfæri á staðnum. Allir fá heita súpu að gróðursetningu lokinni. Sendið póst á netfangið skoghf@simnet.is til að fá…
Details