Afhjúpun bautasteins og afmæliskaffi
Laugardaginn 5. nóvember síðastliðinn var afhjúpaður bautasteinn í landnemaspildu Hólmfríðar Finnbogadóttur og Reynis Jóhannssonar við Kaldárselsveg. Hólmfríður afhjúpaði steininn. Viðstödd voru stjórn og starfsmenn félagsins. Steininn sem er stuðlaberg gáfu hjónin Sölvi Steinarr og Björk Bjarnadóttir sem reka m.a. Sól-garð við Óseyrarbraut í Hfj. Hólmfríður hóf störf hjá félaginu árið 1980. Hún varð formaður félagsins…
Details