Landnemasamningar renna út í ár
Samningar um svokallaðar landnemaspildur sem byrjað var að úthluta á ári trésins 1980 renna út í mars á þessu ári. Gildum félögum í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar, stofnunum, félögum og fyrirtækjum sem sinnt hafa uppgræðslu og hirðingu í sínum spildum verður boðið endunýjun á viðkomandi landnema-samningi til ársins 2030. Þessa dagana er verið að vinna í því…
Details