Gaman á skógardaginn
"Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar" var haldinn hátíðlegur síðastliðinn laugardag, 25. júlí 2015. M.a. var boðið upp á skógargöngu, leiki og getraun fyrir börnin ásamt því að Íshestar buðu börnum á bak við bækistöðvar sínar við Sörlaskeið. Á myndinni má sjá vinningshafa í skógargetrauninni. Talið frá vinstri Marta Sigurðardóttir móðir vinningshafans….., Ísold (3. sæti) og…
Details