Þöll opnar í maí 2020
Gróðrarsstöðin Þöll ehf. opnar aftur formlega í maí 2020. Hægt verður að afgreiða plöntur fyrr í flestum tilvikum nema veður eða annað hamli. Fljótlega opnar ný heimasíða Þallar grodrarstod.is.
Gróðrarsstöðin Þöll ehf. opnar aftur formlega í maí 2020. Hægt verður að afgreiða plöntur fyrr í flestum tilvikum nema veður eða annað hamli. Fljótlega opnar ný heimasíða Þallar grodrarstod.is.
Gróðrarstöðin Þöll er rekin sem sjálfstæð eining í eigu Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og hefur eigin stjórn sem starfar óháð félaginu. Steinar Björgvinsson ræktunarstjóri sér um daglegan rekstur en gróðrarstöðin er opin frá vori og fram á haustmánuði og býður upp á allar helstu trjátegundir s.s. skrautrunna, garðtré, berjarunna, rósir, skógarplöntur, limgerðisplöntur, klifurrunna og margt fleira. Nær…