Ný félagsskírteini skógræktarfélaganna eru nú orðin rafræn. Þeir félagar sem gefið hafa upp virk netföng við inngöngu í Skógræktarfélag Hafnarfjarðar hafa nú þegar fengið senda slóð til að virkja rafrænt félagsskírteini. Sjá nánari kynningu og leiðbeiningar inn á vef Skógræktarfélags Íslands Rafræn félagsskírteini skógræktarfélaganna – Skógræktarfélag Íslands (skog.is)
Flokkur: Fréttir 2022