Viðarvinir verða með handverkssýningu á tálguðum, renndum og útskornum munum í Selinu, bækistöðvum félagsins og Þallar við Kaldárselsveg, milli kl. 10.00 – 18.00 laugardaginn kemur 7. júní. Nánari upplýsingar í síma félagsins: 555-6455.
Flokkur: Fréttir 2014