Hundrað ár frá fæðingu frumkvöðuls
Þann 17. desember 2015 var ein öld liðin frá fæðingu Ólafs Tryggja Vilhjálmssonar, eða Óli Villa eins og hann var jafnan kallaður. Hann fæddist í Illugahúsi í Hafnarfirði, sjötti af ellefu börnum Bergsteinu Bergsteinsdóttur og Vilhjálms Guðmundssonar. Ólafur byrjaði ungur að vinna fyrir sér og var um tíma í vinnu hjá Jóhannesi Reykdal. Hann…