Fuglaskoðun
Hin árlega fuglaskoðun félagsins verður laugardaginn kemur 31. maí kl. 10.00. Lagt af stað frá bækistöðvum félagsins og Þallar kl. 10.00. Hafið með ykkur sjónauka. Nánari upplýsingar í síma: 555-6455. Myndin sýnir hettusöngvara kvk sem Björgvin Sigurbergsson tók í Höfðaskógi.