Opið alla helgina – Bryndís les úr „Hafnfirðingabrandaranum“
Jólatrjáasala félagsins verður opin helgina 13. og 14. desember milli kl. 10.00 – 18.00 báða dagana. Á boðstólum eru íslensk furu- og grenijólatré, jólatré með rót, greinar, könglar, hurðarkransar, leiðisgreinar, jólavendir, eldiviður og fleira. Furugreinar fylgja með í kaupbæti fyrir hvert selt jólatré og allir fá heitt súkkulaði. Bryndís Björgvinsdóttir þjóðfræðingur og rithöfundur kemur og les…