Fuglaskoðun 22. apríl
Hin árlega fuglaskoðun félagsins fer fram laugardaginn 22. apríl kl. 11.00 til 13.00. Lagt af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Gengið verður um Höfðaskóg og nágrenni. Takið með ykkur sjónauka. Leiðsögumenn verða þeir Hannes Þór Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson. Allir velkomnir. Myndin er af auðnutittling tekin af Krummi Immurk.