Gleðilega hátíð
Óskum félögum og velunnurum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Nú eru félagar í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar komnir yfir þúsund. Með því að gerast félagi í Skógræktarfélagi Hfj styður þú við skógrækt og uppgræðslu í upplandi Hafnarfjarðar. Auk þess að styðja við uppbyggingu á betri útivistarsvæðum í skóglendum félagsins en félagið sér um skógrækt,…