Sjötíu ára afmæli félagsins – afmæliskaffi í Hafnarborg 5. nóvember
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar er stofnað 25. október 1946 og fagnar því sjötíu ára afmæli í ár. Af því tilefni er félögum og velunnurum boðið til kaffisamsætis í Hafnarborg laugardaginn 5. nóvember kl. 15.00 – 17.00. "Þó nokkrir Hafnfirðingar voru meðal stofnfélaga Skógræktarfélags Íslands þegar félagið var stofnað alþingishátíðarárið 1930. Enn fleiri bættust í hópinn á næstu…