Innheimta árgjalds 2021 farin af stað
Innheimta árgjalds 2021 er farin af stað. Með því að greiða árgjald Skógræktarfélags Hafnarfjarðar styður þú við uppbyggingu og viðhald á útivistarskógum félagsins í upplandi bæjarins. Félagið sér um skógrækt, grisjun, stígagerð, hreinsun, losun á sorpílátum, hreinsun á salernum við Skátalund svo fátt eitt sé nefnt. Félagar njóta afsláttar gegn framvísun félagsskírteinis hjá öllum helstu…