Búið er að ryðja helstu gönguleiðir í upplandi bæjarins. Um er að ræða göngustíginn í gegnum Gráhelluhraun, Græna stíginn sem liggur alla leið frá Brekkuási og að Gamla Kaldárselsvegi og svo göngustíginn í kringum Hvaleyrarvatn.
Flokkur: Fréttir 2023