Nú er dagskrá félagsins komin inn hér á heimasíðunni undir flipanum „Dagskrá 2023“. Hún er birt með fyrirvara um breytingar. Ekki er ósennilegt að einhverjir fleiri skipulagðir viðburðir bætist við. Við munum segja betur frá hverjum viðburði frá hér á heimasíðunni og facebook-síðu félagsins þegar nær dregur.
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudagskvöldið 23. mars kl. 20.00 í Hafnarborg. Eftir venjuleg aðalfundarstörf og kaffihlé flytur Brynja Hrafnkelsdóttir skordýrafræðingar hjá Skógræktinni erindi sem hún nefnir „Helstu skaðvaldar á trjágróðri og varnir gegn þeim. Ljósmynd: Höfðaskógur 1. mars 2023.