Fjöldi gesta á skógardeginum
Fjöldi gesti lagði leið sína í Höfðaskóg á skógardaginn sem haldinn var hátíðlegur sunnudaginn 27. júlí síðastliðinn. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá. Séra Jón Helgi hóf daginn á helgistund. Lítil stúlka var í leiðinni borin til skírnar. Hlaut hún nafnið Björk Elísabet Michaelsdóttir. Skógræktarfélagið þakkar öllum þeim sem þátt tóku í undirbúningi dagsins og…