Óskum félögum og velunnurum félagsins gleðilegra Páska. Minnum á vorgönguna í Gráhelluhrauni laugardaginn 25. apríl kl. 11.00 í tengslum við bæjarhátíðina "Bjarta daga". Gróðrarstöðin Þöll opnar formlega laugardaginn 16. maí. Þó verður hægt að nálgast plöntur fyrir þann tíma ef nauðsyn krefur. Sími félagsins og Þallar er: 555-6455, 894-1268 (Steinar) eða 849-6846 (Árni skógarvörður). Fyrirspurnir má senda á: skogfh@simnet.is. Skógræktarfélagið er með eigin fésbókarsíðu og einnig Gróðrarstöðin Þöll ehf.
Flokkur: Fréttir 2015