Vel mætt í skógargöngu
Fjöldi manns mætti í skógargöngu síðastliðið fimmtudagskvöld 15. ágúst. Gangan var skipulögð af Æskulýðs og tómstundaráði Hfj. Gengið var um Höfðaskóg. Gengið var í gegnum trjá- og rósasafnið. Leiðsögumenn voru Árni Þórólfsson og Steinar Björgvinsson. Sjálfboðliðdagur félagsins verður í september. Hrekkjavökugangan svo í lok október. Þessir viðburðir verða nánar auglýstir síðar.