Til hamingju með daginn Lína!
Við óskum Marselínu Pálsson innilega til hamingju með daginn. Lína hefur í gegnum tíðina margsinnis lagt félaginu lið t.d. í jólavertíðinni, í tengslum við aðalfundi félagsins og fleiri viðburði á vegum félagsins. Á myndinni sem tekin var í afmælisveislu Línu á Hótel Völlum í gær eru frá vinstri Gyða Hauksdóttir stjórnarmaður Skógræktarfélags Hfj, Lína afmælisbarn…