Unnið var við grisjun á furuskóginum á Seldalshálsi við vestanverðan Selhöfða í góða veðrinu í gær. Félagið fékk liðsauka, þá Orra arborista og Hákon Aðalsteinsson. Stafafuruskógurinn þarna er gróðursettur snemmma á níunda áratug síðustu aldar. Grisjunarviðurinn verður nýttur í eldivið og kurl.
Flokkur: Fréttir 2020