Gott færi en kallt
Nú er meira og minna allur snjór horfinn í skógum félagsins. Stígarnir eru þurrir enda frost. Hvaleyrarvatnsvegur er með besta móti enda nýlega búið að hefla hann og fylla í holur. Reyndar er aftur farið að snjóa! Hægt er að gerast félagi í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar með því að fylla út í umsóknar-formið sem er undir…