40 manns mættu á aðalfund
Um 40 manns mættu á aðalfund félagsins þann 26. mars síðastliðinn í Hafnarborg. Lúðvík Geirsson var kosinn fundarstjóri. Jónatan Garðarsson formaður fór yfir starfsemi félagsins á síðastliðnu ári ásamt Steinari Björgvinssyni framkvæmdastjóra. Að því loknu kynnti Árni Þórólfsson gjaldkeri félagsins reikninga. Ásdís Konráðsdóttir og Þorkell Þorkelsson voru endurkjörin sem skoðunarmenn reikninga. Jónatan Garðarsson og Magnús…