Vorganga
Vorganga – laugardaginn 23. apríl kl. 11.00. Gengið verður frá Kaldárseli meðfram Undirhlíðum og inn í Skólalund og til baka. Talsvert hefur verið unnið að grisjun og snyrtingu skógarins í Undirhlíðum í fyrra og á þessu ári. Gangan tekur um tvær klukkustundir. Ganga þessi er hluti af dagskrá bæjarhátíðarinnar „Bjartra daga“ sem standa frá 20.…