Allir komnir með nýtt félagsskírteini?
Nú ættu allir félagar að vera komnir með nýtt félagsskírteini 2021-2022 í hendur. Ef ekki hafið samband með því að senda okkur tölvupóst á netfangið skoghf@simnet.is. Þeir sem hafa breytt um heimilisfang síðastliðið ár hafið einnig samband og tilkynnið nýtt heimilisfang á sama netfang.