Ljósaganga Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins verður fimmtudagskvöldið 27. október næstkomandi kl. 19.00. Við hittumst í Þöll við Kaldárselsveg og göngum þaðan um Höfðaskóg. Nánar auglýst síðar.
Flokkur: Fréttir 2022