Magnús Helgason og Árni Þórólfsson við skiltið sem sett var upp nyrst í Undirhlíðum í vikunni. Þetta er fimmta skiltið í þessum dúr sem félagið hefur sett upp síðastliðið ár til að auðkenna helstu skógræktarsvæði félagsins. Magnús Helgason á allan heiður að gerð skiltanna og hefur einnig hjálpað okkur við uppsetningu þeirra og fleira, allt í sjálfboðavinnu.
Flokkur: Fréttir 2022