Jólatrjáa- og skreytingasala félagsins hefst formlega laugardaginn 3. desember 2022. Hægt er að nálgast jólatré, greinar, eldivið og fleira fyrir þann tíma. Sendið pantanir og fyrirspurnir á netfangið skoghf@simnet.is. Tré fyrir verslanir á Strandgötu og Lækjargötu verða keyrð út í vikunni. Ef þið hafið ekki pantað nú þegar gerið það endilega sem fyrst.
Við eigum til núna greni og furu með rótarhnaus. Einnig fjallaþin 50 til 80 sm í pottum.
Netfang félagsins er skoghf@simnet.is. Sími: 555-6455 eða 894-1268. Við erum á facebook. Hægt er að skilja eftir skilaboð þar.