Litast um í Undirhlíðum
Nýverið fór hluti stjórnar og starfsmanna félagsins ásamt fleirum í vettvangsferð í skóginn í Undirhlíðum. Gengið var um Kúadal og upp Kýrskarð og yfir í Skólalund (Litli-skógarhvammur). Skógurinn í Undirhlíðum hefur vaxið mikið og er víða þörf á grisjun. Skógræktarfélag Hfj. hefur fengið vilyrði um styrk af hálfu Landgræðslusjóðs til grisjunar í Undirhlíðaskógi. Skógrækt hófst…