Gróðrarstöðin Þöll við Kaldárselsveg verður opin helgina 11. – 12. júlí frá kl. 10.00 á laugardaginn og frá kl.11.00 á sunnudeginum til kl. 17.00 báða dagana. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268 (Steinar). Fyrirspurnir má senda á netfangið: skoghf@simnet.is. Allir félagar í skógræktarfélögum og félagar í Garðyrkjufélagi Íslands fá 15% afslátt af öllum plöntum. Mikið úrval af skógarplöntum, rósum, kvistum, reynitegundum, berjarunnum, ávaxtatrjám og fleiru.
Flokkur: Fréttir 2015