19 tegundir fugla
Um 15 manns mættu í fuglaskoðun félagsins í dag (31. maí 2014). 19 tegundir fugla sáust. Þær voru: skógarþrestir, svartþrestir, starar, maríuerlur, þúfutittlingar, auðnutittlingar, músarrindill, glókollar, stelkur, hrossagaukar, stokkönd, duggendur, toppendur, álftir, sílamáfar, svartbakar, hetturmáfar, kría og rúsínan í pylsuendanum; bæjasvala. Krossnefir og heiðlóa sáust svo seinna um daginn við Þöll. Glókollar eru með algengustu…