Grisjað í Selhöfða
Þessa dagana vinnur félagið að grisjun í skóginum í norðurhlíðum Selhöfða við Hvaleyrarvatn. Mest er þetta stafafura sem gróðursett var snemma á níunda áratug síðustu aldar en einnig sitkagreni. Skógurinn er víða yfir 10 m hár og mjög þéttur á köflum. Með grisjun þarna opnast leið upp í gegnum skóginn og upp á Kjóadalsháls. Myndin…