Fimmtudagskvöldið 17. júlí efnir félagið til göngu frá Kaldárseli inn í Skólalund í Undirhlíðum. Við leggjum af stað kl. 20.00. Sunnudaginn 27. júlí verður svo hinn árlegi skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar haldinn hátíðlegur. Nánar auglýst síðar.