Næstkomandi fimmtudagskvöld 17. júlí ætlum við að ganga frá Kaldárseli með Undirhlíðunum inn í Skólalund. Við leggjum af stað kl. 20.00 frá Kaldárseli. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar í síma félagsins: 555-6455 eða 894-1268.
Flokkur: Fréttir 2014