Sjálfboðaliðadagurinn er laugardaginn 21. september
Hinn árlegi sjálfboðaliðadagur félagsins verður laugardaginn 21. september kl. 11.00 til 13.00. Takið daginn frá. Nánar auglýst síðar.
Hinn árlegi sjálfboðaliðadagur félagsins verður laugardaginn 21. september kl. 11.00 til 13.00. Takið daginn frá. Nánar auglýst síðar.
Gróðrarstöðini Þöll ehf er dótturfélag Skógræktarfélags Hfj. Kíkið á heimasíðu Þallar grodrarstod.is Það er opið til kl. 16.00 laugardaginn 3. ágúst 2024. Þöll er við Kaldárselsveg í Hafnarfirði. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268. Netfangið er skoghf@simnet.is
Félagar í Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar eru rúmlega þúsund talsins. Með því að gerast félagi styður þú við starfsemi félagsins sem m.a. fellst í skógrækt, grisjun, hreinsun og stígagerð um skóglendi félagsins í upplandi Hafnarfjarðar. Félagar njóta afsláttar í öllum helstu gróðrarstöðvum og garðyrkjuverslunum landsins. Félagar fá 15% afslátt af öllum plöntum í Þöll. Árgjaldið er kr.…
Ekki er víst að boðið verði upp á hoppukastala á morgun sökum rigningar. En við höldum okkar striki að öðru leyti. „Líf í lundi“ er öllum opin. Ath. hliðið verður lokað og því bendum við gestum á að leggja í Værð, við Höfða, við Hvaleyrarvatn, á Beitarhúsahálsi eða hjóla eða ganga græna stíginn upp í…
Líf í lundi Laugardaginn 22. júní 2024 Kl. 14.00 – 17.00 Við Þöll, Kaldárselsvegi Pálmar Örn Guðmundsson trúbador leikur og syngur “Pop up” kaffihús. Pallett Kaffikompaní. Ellen og Pálmar sýna og kenna salsa Grill Hoppukastali Skógargetraun. Úrslit kynnt kl. 16.30 Og kannski eitthvað fleira!
„Líf í lundi“ fer fram laugardaginn 22. júní frá kl. 14.00 til 17.00. Ef þú hefur áhuga að taka þátt á einhvern hátt t.d. með listviðburði, leikjum fyrir börnin, handverki eða á annan hátt þá endilega hafið samband við framkvæmdastjóra félagsins á netfangið skoghf@simnet.is eða í síma 894-1268.
Fjölskyldudagur félagsins „Líf í lundi“ verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 22. júní 2024 milli kl. 14.00 til 17.00. Takið daginn frá. Nánar auglýst síðar.
Tuttugu tegundir fugla sáust í fuglaskoðun félagsins í dag. Gengið var um Höfðaskóg og niður að Hvaleyrarvatni. Eftirfarandi tegundir sáust: Himbrimi, tveir flórgóðar, margar álftir, nokkrar grágæsir, nokkrar stokkendur, tveir tjaldar, heiðlóa, nokkrir hrossagaukar, nokkrir ungir svartbakar, talsvert af sílamáf, silfurmáfur, hettumáfur, kjói, maríuerla, mikið af skógarþresti, mikið af svartþresti, glókollur, talsvert af stara, mikið…
Fuglaskoðun félagsins er núna á laugardaginn, 20. apríl, kl. 11.00. Lagt af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Við ætlum að ganga um skóginn og niður að Hvaleyrarvatni. Takið með ykkur sjónauka. Allir velkomnir. Leiðsögumenn eru Hannes Þór Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson. Fuglaskoðunargangan tekur um einn og hálfan tíma.
Fundargerð stjórnar Skógræktarfélags Hafnarfjarðar haldinn í Selinu þann 9. apríl 2024, kl 17.30. Mætt: Sigurður Einarsson, Árni Þórólfsson, Magnús Gunnarsson, Hallgrímur Jónasson (ritari), Ingvar Viktorsson, Jónatan Garðarsson ásamt Steinari Björgvinssyni framkvæmdastjóra. 1. Stöðuyfirlit frá framkvæmdarstjóra, starfið í vor Starfsmenn hafa unnið að grisjun í skógarsvæðum félagsins frá áramótum, sinnt umhirðu í upplandinu, rutt snjó af…