Búið að ryðja akvegi og göngustíga í upplandinu
Búið er að ryðja Kaldárselsveginn og Hvaleyrarvatnsveg. Einnig er búið að ryða göngustíginn í Gráhelluhraunsskógi, stíginn í kringum Hvaleyrarvatn og Græna stíginn sem liggur upp í Kaldársel. Kveðja: Starfsfólk Skógræktarfélags Hafnarfjarðar